SKÁLDSAGA Á ensku

Mansfield Park

Jane Austen hóf að skrifa söguna Mansfield Park árið 1811, en hún kom út á bók árið 1814. Hér segir frá stúlkunni Fanny Price, sem segja má að sé nokkurs konar Öskubuska, en hún elst upp á fátæku heimili, en gefst svo það óvænta tækifæri að flytja til ríkra skyldmenna sinna sem búa á Mansfield Park setrinu. Söguhetjan Fanny ber uppruna sínum merki, en nær þó að fóta sig í heimi hinna betur megandi, þó eftir nokkur feilspor. Í sögunni leggur Austen mikið upp úr mannlegri breytni útfrá siðfræði, pólitík og trú. Viðhorfin til þeirra þátta eru á margan hátt íhaldssamari en í öðrum sögum hennar.


HÖFUNDUR:
Jane Austen
ÚTGEFIÐ:
2016
BLAÐSÍÐUR:
bls. 560

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :